fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Klopp vildi Sancho en átti ekki séns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur greint frá því að félagið hafi haft áhuga á kaupa Jadon Sancho frá Manchester City.

City vildi hins vegar ekki selja Sancho til félags á Englandi en eitt og hálft ár er síðan að hann fór til Dortmund.

Sancho er eitt mesta efni Englands en hann er 18 ára gamall kantmaður.

,,Að kaupa enska leikmenn er klókt, við gætum aldrei fengið tækifæri til þess,“ sagði Klopp.

,,Við erum ekki blindir, við sáum hann og kunnum vel við. Við pældum í að fá hann, ensk félög selja ekki enskum félögum.“

,,Ég veit ekki ástæður þessu, af hverju það er ekki gert. Núna fara þeir til Þýskalands, sem er frábær deild. Ég sé ekki þýskan fótbolta sem slæman stað fyrir þá.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM