fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Þeir elstu í sögu úrvalsdeildarinnar – Bætir metið um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Hodgson, þjálfari Crystal Palace, er nú orðinn elsti knattspyrnuþjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Hann verður sá elsti til að stýra leik á laugardaginn er Palace mætir Leicester City í úrvalsdeildinni.

Hodgson er 71 árs gamall og er orðinn eldri en Sir Bobby Robson var er hann stýrði Newcastle á sínum tíma.

Það er athyglisvert að skoða elstu stjóra í sögu deildarinnar en en fjórir af tíu eru þar enn í dag.

Það eru þeir Manuel Pellegrini, Claudio Ranieri, Neil Warnock og einmitt Hodgson.

Aldursforsetar úrvalsdeildarinnar eru hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer