fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Þeir elstu í sögu úrvalsdeildarinnar – Bætir metið um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Hodgson, þjálfari Crystal Palace, er nú orðinn elsti knattspyrnuþjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Hann verður sá elsti til að stýra leik á laugardaginn er Palace mætir Leicester City í úrvalsdeildinni.

Hodgson er 71 árs gamall og er orðinn eldri en Sir Bobby Robson var er hann stýrði Newcastle á sínum tíma.

Það er athyglisvert að skoða elstu stjóra í sögu deildarinnar en en fjórir af tíu eru þar enn í dag.

Það eru þeir Manuel Pellegrini, Claudio Ranieri, Neil Warnock og einmitt Hodgson.

Aldursforsetar úrvalsdeildarinnar eru hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur