fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Drogba velur fimm manna draumalið – Enginn hefur valið þennan áður

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, var í dag beðinn um að velja besta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Drogba var beðinn um að velja sitt fimm manna draumalið og er hópurinn ansi sterkur.

Drogba lék með fjölmörgum góðum hjá Chelsea á sínum tíma og eru þrír í hans liði fyrrum samherjar.

Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, fær einnig pláss hjá Drogba en hann er talinn einn besti sóknarmaður í sögu úrvalsdeildarinnar.

,,Thierry Henry, Frank Lampard, Petr Cech og Peter Crouch, hann þarf ekki að hoppa heldur er bara þarna. Svo líka Eden Hazard,“ sagði Drogba.

Það er mjög athyglisvert að Crouch fái kallið frá Drogba en hann hefur alls ekki átt eins farsælan feril og hinir fjórir.

Crouch er þó mjög hávaxinn og gæti komið sér vel að hafa einn turn í fremstu víglínu!

Fjölmargir knattspyrnumenn hafa valið sitt fimm manna draumalið en Crouch hefur aldrei fengið kallið áður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM