fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Wenger útskýrir af hverju hann hafnaði Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger kvaddi lið Arsenal síðasta sumar en hann hafði stýrt liðinu frá árinu 1996.

Wenger var lengi talinn einn hæfasti stjóri Englands og vann ófáa titla á tíma sínum í London.

Stórlið Real Madrid sýndi Wenger áhuga margoft á ferlinum en hann hefur sjálfur greint frá því.

Wenger hefur nú útskýrt af hverju hann hafnaði alltaf Real en honum leið mjög vel í sínu starfi.

,,Það eru þrjár ástæður fyrir því að ég hafnaði Real Madrid,“ sagði Wenger.

,,Mér leið vel hjá Arsenal, sambandið við leikmennina var gott og ég vildi vinna þetta verkefni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM