fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bjuggust margir við að Ryan Giggs myndi taka við Manchester United endanlega eftir dvöl Louis van Gaal hjá félaginu.

Van Gaal tók við United árið 2014 og var Giggs hans aðstoðarmaður. Hann ætlaði að þjálfa liðið til ársins 2017.

Giggs segir að Van Gaal hafi verið með sitt eigið plan en félagið gaf hins vegar engin loforð.

,,Þetta var meira Louis sem sagði þetta. Þið vitið hvernig hann er,“ sagði Giggs.

,,Hann sagði við Ed Woodward að hann yrði þjálfarinn næstu þrjú árin og að svo myndi ég taka við.“

,,Það var týpískur Louis. Enginn gaf nein loforð. Ég taldi mig ekki vera tilbúinn eftir að hafa hætt að spila en eftir að hafa unnið með Louis þá var ég meira en tilbúinn.“

,,Ég veit að þetta gekk ekki upp fyrir United en Louis var frábær fyrir mig því hann er kennari.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi