fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Þetta eru kröfurnar sem Zidane gerir á Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er einn af þeim sem er orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea, líklegt er að Maurizio Sarri endist ekki lengi í starfi.

Sarri er á sínu fyrsta tímabili en er að ganga í gegnum erfiða tíma, hann virðist ekki ná til leikmanna félagsins.

Roman Abramovich, eigandi Chelsea hikar ekki við að reka þjálfara sína, ef þeir eru ekki að ná árangri. Hann hefur litla þolinmæði.

Framtíð Sarri gæti ráðist í kvöld ef liðið dettur úr leik í enska bikarnum gegn Manchester United, á heimavelli.

Zidane er orðaður við starfið en ensk blöð segja hann gera miklar kröfur, ef hann á að taka starfið að sér.

Hann er sagður setja það í forgang að Eden Hazard fari ekki en sóknarmaðurinn vill fara til Real Madrid, þar starfaði Zidane áður. Þá er Zidane sagður vilja fá 200 milljónir punda til að styrkja liðið og breyta leikmannahópnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Maguire opinberar hvern hann valdi bestan á tímabilinu

Maguire opinberar hvern hann valdi bestan á tímabilinu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433
Fyrir 7 klukkutímum

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“