fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea á Englandi eru að verða þreyttir á stjóra sínum, Maurizio Sarri.

Sarri tók við Chelsea síðasta sumar og eftir ansi góða byrjun þá er félagið í mikilli lægð þetta stundina.

Chelsea spilaði við Manchester United í enska bikarnum í kvöld en tapaði 2-0 á heimavelli og er úr leik.

Nýlega tapaði Chelsea einnig 4-0 gegn Bournemouth og 6-0 gegn Manchester City í deildinni.

Sarri þykir vera ansi þrjóskur en hann gerir nánast sömu breytinguna í hverjum einasta leik.

Hann skiptir þá um Mateo Kovacic og Ross Barkley á miðju liðsins en skiptingin virðist hafa lítil sem engin áhrif.

Það virðist vera ómögulegt fyrir Sarri að nota báða leikmennina á sama tíma eins og þessi færsla gefur til kynna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“