fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur reynt við framherjann Mauro Icardi er orðaður við brottför frá Inter Milan þessa stundina.

Icardi var nýlega sviptur fyrirliðabandi félagsins en hann hefur neitað að skrifa undir nýjan samning.

Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála Juventus, segir að félagið hafi áður haft samband við Inter vegna leikmannsins.

,,Við báðum um upplýsingar. Við vildum vita hvað Icardi finnst um að spila fyrir Juve,“ sagði Paratici.

,,Það eru engin samskipti núna, hann er leikmaður Inter og við hugsum um okkar tímabil.“

,,Undanfarið hefur sambandið verið ekkert en við erum í febrúar. Við gætum reynt aftur í júní, eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi