fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er sigustranglegra liðið fyrir leik gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni á morgun.

Þetta segir Joshua Kimmich, leikmaður Bayern en liðin eigast við í 16-liða úrslitum keppninnar.

Bayern hefur lengi verið eitt öflugasta lið Evrópu en hefur ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu.

Kimmich segir að Liverpool sé sterkara liðið þessa stundina fyrir stórleikinn.

,,Liverpool er sigurstranglegra liðið,“ sagði Kimmich í samtali við the Telegraph.

,,Þeir hafa tapað einum leik og hafa fengið 15 mörk á sig. Ef þú horfir á okkur þá erum við ekki eins stöðugir og áður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM