fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddie Ljungberg, þjálfari U23 liðs Arsenal, hefur sent Unai Emery, stjóra aðalliðsins skilaboð.

Ljungberg ræddi framherjann Eddie Nketiah sem gæti fengið tækifæri gegn BATE Borisov á fimmtudag.

Alexandre Lacazette verður í banni hjá Arsenal í þeim leik en hann fékk rautt í fyrri viðureigninni sem tapaðist 1-0.

,,Ef hann fær kallið þá er hann án efa tilbúinn að spila leikinn,“ sagði Ljungberg.

,,Þetta er ákvörðun þjálfarans. Ég hef alltaf talið að við séum með leikmenn sem eru tilbúnir að gera vel en aðalliðið ræður þessu.“

,,Það eina sem ég get gert er að ráðleggja þeim og gera þá eins tilbúna og hægt er. Það er mikilvægt að Eddie fái að spila.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM