fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Lét stjörnu Real heyra það – Svaraði strax fyrir sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tapaði 2-1 gegn Girona um helgina en liðin áttust við á Santiago Bernabeu í spænsku úrvalsdeildinni.

Tapið kom mörgum á óvart en Real var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra liðið.

Bakvörðurinn Marcelo fékk að heyra það á Instagram eftir leikinn og svaraði gagnrýninni sjálfur.

,,Af hverju er Marcelo enn byrjunarliðsmaður? Ég elska hann en koma svo.. Vertu raunsær,“ skrifaði stuðningsmaðurinn.

,,Ég vona að hann snúi aftur í sitt besa form eins fljótt og mögulegt er.

Bakvörðurinn sá þessi ummæli og fóru þau alls ekki of illa í hann: ,,Þetta er allt mér að kenna, áfram gakk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM