fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í.A. hefur fengið aukinn liðsstyrk fyrir komandi átök í Pepsi deild karla í sumar. Fyrr í dag samþykkti Marcus Johansson tveggja ára samning við Knattspyrnufélag Í.A.

Marcus er sænskur varnarmður, og gengur til liðs við ÍA frá Sikleborg í Danmörku. Hann er uppalinn hjá Halmstads BK þar sem hann á 43 leiki að baki.

Marcus sem er fæddur 24.ágúst 1993 segist afar spenntur fyrir þeim verkefnum sem framundan eru og hlakki mikið til að vinna með Jóhannesi Karl, þjálfara meistaraflokks karla og öllu þjálfarateyminu.

Skagamenn eru nýliðar í Pepsi deildinni í sumar en liðið hefur styrkt sig í vetur, en liðið hefur meðal annars fengið Viktor Jónsson og Tryggva Hrafn Haraldsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM