fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Er Sanchez eins og flaska af tómatsósu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United er eins og flaska af tómatsósu að mati Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins.

Sanchez hefur verið í tómum vandræðum innan vallar á sínu fyrsta ári hjá félaginu, hann fær tækifæri í byrjunarliði Manchester United í kvöld.

United heimsækir Chelsea í enska bikarnum í kvöld en Anthony Martial og Jesse Lingard eru meiddir.

,,Hann er mjög góður leikmaður, hann er mjög hæfileikaríkur en það er ekki hægt að ræða svona hluti endalaust,“ sagði Solskjær.

,,Það sást gegn Fulham, þegar hann fær færi, þá er hann kvikur. Hann vinnur boltann og hefur mikla orku.“

,,Ef hann nær einu marki, þá mun það búa til sjálfstraust. Um það snýst þetta þegar sjálfstraustið er lítið.“

,,Hann er virkilega góður leikmaður, við vitum það. Þetta er eins og flaska af tómatsósu, stundum kemur ekkert og svo sullast allt út.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði hann vera veikleika landsliðsins – Svona var svarið hans

Sagði hann vera veikleika landsliðsins – Svona var svarið hans
433
Fyrir 8 klukkutímum

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433
Í gær

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur