fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, fær lítið að spila hjá félaginu í dag og er úti í kuldanum á Emirates.

Özil þykir vera hæfileikaríkasti leikmaður Arsenal en hentar ekki leikstíl þjálfara liðsins, Unai Emery.

Hann er þó mjög vinsæll hjá félaginu og er talið að sumir leikmenn skilji ekki ákvörðun Emery að nota Özil lítið.

Serge Gnabry, fyrrum leikmaður Arsenal, talar á meðal annars um Özil sem sinn uppáhalds samherja frá upphafi.

,,Ég hef nú þegar spilað með mörgum góðum en ef ég á að velja einn þá er það Mesut Özil,“ sagði Gnabry.

,,Gæðin sem varð vitni af á æfingum og í leikjum á þessum tíma voru ótrúleg.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM