fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United er eins og flaska af tómatsósu að mati Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins.

Sanchez hefur verið í tómum vandræðum innan vallar á sínu fyrsta ári hjá félaginu, hann fær tækifæri í byrjunarliði Manchester United í kvöld.

United heimsækir Chelsea í enska bikarnum í kvöld en Anthony Martial og Jesse Lingard eru meiddir.

Sanchez kemst samt ekki í draumalið með leikmönnum liðanna sem eru leikfærir í kvöld.

Þar á United fimm leikmenn en Chelsea sex stykki. Liðið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi