fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Wolves og Palace fóru áfram – Kolbeinn var á bekknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Wolves er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir leik við Bristol City í dag.

Aðeins eitt mark var skorað á Ashton Gate í Bristol en það gerði Ivan Cavaleiro fyrir gestina í Wolves.

Crystal Palace vann síðar í dag þægilegan sigur er liðið heimsótti Doncaster. Jeff Schlupp og Max Meyer gerðu mörk Palace í 2-0 sigri.

Kolbeinn Finnsson og félagar í Brentford eru þá úr leik eftir leik við Swansea á sama tíma.

Kolbeinn var á varamannabekk Brentford í leiknum en kom ekkert við sögu í slæmu 4-1 tapi.

Brentford komst yfir í fyrri hálfleik og var með 1-0 forystu en Swansea gerði fjögur í seinni og fór örugglega áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United