fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Völdu tíu bestu markmenn sögunnar – Þrír spila í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski miðillinn France Football birti skemmtilegan lista í dag þar sem skoðað er marga frábæra markmenn.

Birt var lista yfir tíu bestu markmenn sögunnar og eru ófáir þekktir leikmenn sem fá pláss.

France Football gefur Lev Yashin þann titil að vera besti markvörður sögunnar en hann lék frá 1950 til 1970.

Yashin þótti vera frábær markmaður á þeim tíma en hann lék allan sinn feril með Dynamo Moskvu í heimalandinu, Rússlandi.

Gordon Banks, fyrrum markvörður Englands, er í öðru sæti en hann lést á dögunum 81 árs að aldri.

Þeir Gianluigi Buffon, Manuel Neuer og Iker Casillas eru einnig á listanum en þeir eru þeir einu spila enn í dag.

Goðsagnir á borð við Dino Zoff, Peter Schmeichel, Peter Schilton og Edwin van der Sar eru einnig á blaði.

Listann má sjá hér.

1. Lev Yashin 

2. Gordon Banks

3. Dino Zoff

4. Gianluigi Buffon

5. Manuel Neuer

6. Peter Schmeichel

7. Sepp Maier

8. Iker Casillas

9. Edwin van der Sar

10. Peter Schilton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega