fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Özil farinn til Tyrklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, hefur lítið fengið að spila undir Unai Emery á þessu ári.

Emery tók við Arsenal í sumar og hefur tekið þá ákvörðun að Özil sé ekki einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Hann hafði verið einn allra mikilvægasti leikmaður Arsenal undir stjórn Arsene Wenger en nú eru breyttir tímar.

Özil var ekki í hóp á fimmtudaginn er Arsenal tapaði 1-0 gegn BATE Borisov í Evrópudeildinni.

Hann neitar að leyfa Arsenal að ýta sér annað og hefur engan áhuga á að yfirgafa félagið.

Özil ákvað að skella sér til Tyrklands í gær en hann fór þangað ásamt unnusti sinni Amine Gulse.

Óvíst er hvað Emery finnst um þessa ákvörðun Özil að fara erlendis en hann virðist vinna undir eigin reglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð