fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Orðinn elsti þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Hodgson, þjálfari Crystal Palace á Englandi, er orðinn elsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Hodgson hefur undanfarin tvö ár þjálfað lið Palace en hann var áður landsliðsþjálfari Englands í fjögur ár.

Hodgson er 71 árs gamall í dag og hefur nú bætt met Sir Bobby Robson sem var áður elsti þjálfari í sögu deildarinnar.

Robson var rekinn frá Newcastle árið 2004 en hann var þá 71 árs og 191 daga gamall.

Hodgson bætti það met í dag en hann gæti náð þeim áfanga að vera 72 ára gamall að þjálfa í efstu deild ef hann heldur áfram með liðið á næstu leiktíð.

Hodgson hefur verið þjálfari í 41 ár og hefur stoppað hjá 21 mismunandi liðum á mjög litríkum ferli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega