fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Mourinho gæti þjálfað í Frakklandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, er opinn fyrir því að vinna í frönsku úrvalsdeildinni.

Mourinho greindi frá þessu í dag en hann hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá United í desember.

Portúgalinn hefur þjálfað í heimalandinu, Englandi, Ítalíu og á Spáni. Hann gæti prófað eitthvað nýtt.

,,Ég get séð sjálfan mig þjálfa í Ligue 1. Ég er maður sem hef unnið í fjórum mismunandi löndum,“ sagði Mourinho.

,,Mér finnst gaman að kynnast nýrri menningu. Það yrði frábær reynsla að vinna í nýrri keppni.“

,,Eins og er þá er ég rólegur og reyni að lifa betra lífi með minni fjölskyldu og vinum og ég leita að rétta tækifærinu til að snúa aftur á æfingasvæðið.“

,,Það er í lagi að vera tvo til þrjá mánuði án starfs, eftir það verður þetta erfiðara. Ég vona að ég fái tækifærið til að snúa aftur sterkari en áður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM