fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Klásúla kemur í veg fyrir að leikmaður Arsenal fái að spila

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ospina, leikmaður Napoli, hefur útskýrt það af hverju hann fær lítið að spila hjá félaginu þessa dagana.

Ospina hefur spilað 17 leiki fyrir liðið á leiktíðinni en hefur undanfarið verið á bekknum þrátt fyrir góða frammistöðu.

Markmaðurinn er í láni hjá félaginu frá Arsenal og fær ekki að spila því annars gæti Napoli þurft að kaupa hann endanlega í sumar.

,,Staðan er mín er þannig að ég er í láni út tímabilið og það er klásúla í samningnum sem tengist spiluðum leikjum,“ sagði Ospina.

,,Það virkar þannig að ef ég spila ákveðið marga leiki þá þurfa þeir að kaupa mig.“

,,Þessi staða tengist mér ekki neitt, það eina sem ég get gert er að bíða eftir ákvörðun sem er staða Napoli.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði hann vera veikleika landsliðsins – Svona var svarið hans

Sagði hann vera veikleika landsliðsins – Svona var svarið hans
433
Fyrir 8 klukkutímum

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433
Í gær

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur