fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Jón Dagur rekinn af velli í fyrir hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 13:03

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson leikmaður Vendsyssel átti vondan dag á skrifstofunni í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Jón Dagur var í byrjunarliði Vendsyssel sem heimsótti Horens en Jón Dagur fékk að líta rauða spjaldið.

Jón Dagur fékk tvö gul spjöld og var sendur í sturtu eftir 34 mínútur, lið hans Vendsyssel tapaði 3-0.

Jón Dagur hefur verið að færast nær íslenska A-landsliðinu og á góðan möguleika á að vera í leikmannahópi liðsins nú í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?