fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Arftaki Bale er hjá Swansea – Sjáðu ótrúlegan hraða James

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ástæða fyrir því að nokkur stærri lið eru að sýna hinum 21 árs gamla Daniel James áhuga.

James spilar með liði Swansea á Englandi en hann hefur spilað 20 deildarleiki fyrir félagið síðan 2016.

Undanfarna mánuði hefur James tekið miklum framförum og eru önnur lið að skoða það að fá hann.

Leeds United reyndi að fá James í janúarglugganum en Swansea neitaði að selja.

James skoraði magnað mark í 4-1 sigri á Brentford í dag en liðin áttust við í enska bikarnum.

James er frá Wales líkt og Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, sem býr yfir gríðarlegum hraða.

Nú er talað um að James sé næsti Bale en hann býr einnig yfir ótrúlegum hraða og sannaði það í dag.

Sjón er sögu ríkari.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega