fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Varð elsti markaskorari í sögu Bundesligunnar í kvöld

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Pizarro, framherji Werrder Bremen, varð í kvöld elsti markaskorari í sögu þýsku Bundesligunnar.

Pizarro og félagar í Bremen mættu Hertha Berlin en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Staðan var 1-0 fyrir heimamönnum í Hertha þar til á 96. mínútu er Pizarro tókst að jafna metin fyrir gestina.

Pizarro hefur komið víða við á ferlinum en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Bayern Munchen.

Pizzaro verður 41 árs gamall á þessu ári en hann fagnaði fertugsafmælinu síðastliðinn október.

Hann bætti met Tékkans Miroslav Votava sem skoraði fyrir Bremen gegn Stuttgart árið 1996 en hann var 15 dögum yngri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM