fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mætti til Skotlands í janúar: Allir drekkandi og tala mjög hratt

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timothy Weah gekk í raðir Celtic í janúarglugganum en hann kom til liðsins frá Paris Saint-Germainm.

Weah gerði lánssamning við Celtic út tímabilið og hefur síðan þá skorað þrjú mörk í átta leikjum.

Hann er að upplifa nýja hluti í Skotlandi en menningin þar í landi er allt öðruvísi en í Frakklandi.

Weah er að aðlagast lífinu í Skotlandi og segir að munurinn á Skotum og Frökkum sé ansi mikill.

,,Ég myndi segja að þið væruð alltaf drekkandi heilt yfir, ekki bara viskí,“ sagði Weah.

,,Það eru sumir hérna sem tala rosalega hratt og þú átt það til verða ringlaður. Ég skil samt suma, þetta er svona 50/50.“

,,Það er klárlega erfiðast að skilja Mikey Johnstone því hann talar svo hratt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United