fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Mætti til Skotlands í janúar: Allir drekkandi og tala mjög hratt

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timothy Weah gekk í raðir Celtic í janúarglugganum en hann kom til liðsins frá Paris Saint-Germainm.

Weah gerði lánssamning við Celtic út tímabilið og hefur síðan þá skorað þrjú mörk í átta leikjum.

Hann er að upplifa nýja hluti í Skotlandi en menningin þar í landi er allt öðruvísi en í Frakklandi.

Weah er að aðlagast lífinu í Skotlandi og segir að munurinn á Skotum og Frökkum sé ansi mikill.

,,Ég myndi segja að þið væruð alltaf drekkandi heilt yfir, ekki bara viskí,“ sagði Weah.

,,Það eru sumir hérna sem tala rosalega hratt og þú átt það til verða ringlaður. Ég skil samt suma, þetta er svona 50/50.“

,,Það er klárlega erfiðast að skilja Mikey Johnstone því hann talar svo hratt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM