fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Gerrard bálreiður út í sína menn: Gleymið þessum titli

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers, var reiður í dag eftir markalaust jafntefli á heimavelli gegn St. Johnstone.

Rangers er nú fimm stigum á eftir toppliði Celtic eftir 26 umferðir og á Celtic einnig leik til góða.

Gerrard segir stuðningsmönnum að gleyma titlinum en hann segir að það vanti leiðtoga í leikmannahópinn.

,,Okkur vantar leiðtoga. Ég get ekki tekið neitt jákvætt úr þessu. Þar erum við,“ sagði Gerrard.

,,Eins og staðan er þá getum við gleymt titlum, gleymum því að minnka bilið.“

,,Ef þú spilar svona fyrir framan 50 þúsund manns þá eru það sönnunargögnin. Ég þarf ekki að nefna hitt eða þetta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi