fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Draumalið skipað leikmönnum sem mega ræða við ný félög

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir góðir leikmenn sem geta fundið sér nýtt félag í sumar er þeir verða samningslausir.

Margir af þessum leikmönnum spila á Englandi en ensk félög eiga það til að bjóða mönnum samning mjög seint eða bara ekki.

The Mirror tók saman skemmtilegt draumalið skipað leikmönnum sem verða samningslausir í sumar.

Flestir af þessum leikmönnum leika á Englandi en þó koma nokkrir við sögu sem leika annars staðar eða eru án félags.

Liðið má sjá hér.

Markvörður:
Michel Worm (Tottenham)

Varnarmenn:
Nacho Monreal (Arsenal)
David Luiz (Chelsea)
Vincent Kompany (Manchester City)
Matteo Darmian (Manchester United)

Miðjumenn:
Yacine Brahimi (Porto)
Yohan Cabaye(án félags)
Juan Mata (Manchester United)
Arjen Robben (Bayern Munchen)

Framherjar:
Diego Tardelli (án félags)
Olivier Giroud (Chelsea)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi