fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

City gerði fjögur í seinni og vann góðan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newport 1-4 Manchester City
0-1 Leroy Sane(51′)
0-2 Phil Foden(75′)
1-2 Padraig Amond(88′)
1-3 Phil Foden(90′)
1-4 Riyad Mahrez(94′)

Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir leik gegn Newport County í dag.

Newport leikur í League 2 sem er fjórða efsta deild Englands og var verkefnið alltaf að fara vera erfitt.

City hafði að lokum betur með fjórum mörkum gegn einu og skoraði hinn ungi Phil Foden tvö í leiknum.

Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik í kvöld og komu öll mörkin í síðari hálfleik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi