fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þénaði 206,6 milljónir punda á síðasta fjórðungi síðasta árs. Frá þessu var greint í gær.

Félagið hefur aldrei þénað meira á þessum ársfjórðungi en tekjur af auglýsingum og miðsölu jókst á milli ára. Félagið býst við því að þéna 615-630 milljónir punda á þessu tímabili en það reyndist dýrt að reka Jose Mourinho.

Mourinho var rekinn í desember og í skýrslu United kemur fram að það hafi kostað 19,6 milljónir punda að reka Mourinho og teymi hans.

Mourinho sjálfur fékk 15 milljónir punda fyrir það eitt að vera rekinn en samtals greiddi United honum 43,2 milljónir punda. Fyrir að skrifa undir, í laun og fyrir það eitt að vera rekinn.

Louis van Gaal kostaði United 23,7 milljónir punda en David Moyes kostaði United 8,7 milljónir punda.

Þessir þrír stjórar hafa kostað United 75,6 milljónir punda en þeir stýrðu United eftir að Sir Alex Ferguson hætti.

Nú er Ole Gunnar Solskjær stjóri liðsins, tímabundið en hann gæti fengið starfið til framtíðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi