fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Það var svona sem leikmenn BATE fögnuðu sigrinum á Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði óvænt í gær er liðið heimsótti BATE Borisov í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Arsenal var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra og var búist við enskum sigri.

BATE gerði sér þó lítið fyrir og vann 1-0 sigur og er því í ágætis stöðu fyrir seinni leikinn á Englandi.

Leikmenn BATE ákváðu að gera sér dagamun eftir leikinn og skelltu sér út að borða, þar á meðal var Aleksander Hleb fyrrum leikmaður Arsenal.

Það var hins vegar ekki farið á neitt flottan stað heldur varð Burger King fyrir valinu.

Mynd af þeim að troða í sig hamborgarar er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi