fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Segir Sanchez að snúa aftur til Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, ætti að snúa aftur til Arsenal segir fyrrum leikmaður liðsins, Marc Overmars.

Sanchez hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið ár eftir að hafa samið við United í janúar í fyrra.

Hann hefur verið mikið gagnrýndur en var þó virkilega öflugur fyrir Arsenal á sínum tíma.

,,Ég ber mikla virðingu fyrir Alexie því hann stóð sig frábærlega hjá Arsenal en veit ekki hvort það hafi verið rétt að fara,“ sagði Overmars.

,,Enski fótboltinn breytist regæulega, það snýr þér við og það tekur þig fram á við.“

,,Arsene Wenger kom til félagsins ári áður en ég, Dennis Bergkamp hafði haft stór áhrif hjá félaginu. Þetta var frábær tími og við breyttum sögunni aðeins.“

,,Svona leikmenn voru mjög mikilvægir fyrir Arsenal því þeir hjálpa einbeitingunni. Eftir Alexis, þá reyndi Arsenal að fá annan eins leikmann en það gekk ekki upp svo hann ætti að snúa aftur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega