fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso, stjóri AC Milan, segir að sínir leikmenn þurfi að nota hjálm um helgina í leik gegn Atalanta.

Gattuso er litríkur stjóri en hann heimtar metnað og ástríðu frá sínum leikmönnum.

Atalanta er taplaust í sex leikjum í röð og er alls ekkert lamb að leika sér við.

,,Við þurfum að klæðast hjálm um helgina. Við erum að mæta toppliði á Ítalíu sem eru góðir líkamlega og eru með mikil gæði,“ sagði Gattuso.

,,Þeir spila á mjög sérstakan hátt. Þetta verður erfitt og líka mjög mikilvægur leikur.“

,,Við verðum að virða okkar andstæðing, spila skynsamlega og frammistaðan þarf að vera góð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi