fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Lengjubikarinn: Frábær endurkoma FH gegn Víkingi

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á mikið fjör í Lengjubikarnum í kvöld er Víkingur Reykjavík spilaði við FH.

Víkingar voru með 2-1 forystu í síðari hálfleik og þegar 13 mínútur voru eftir var útlitið gott.

FH svaraði hins vegar vel fyrir sig undir lokin og vann 3-2 sigur eftir mörk frá Jónatani Inga Jónssyni og Jakup Thomsen.

Fjölnir vann einnig sigur í hörkuleik en liðið vann HK 2-1 eftir að hafa lent undir snemma leiks.

Afturelding sigraði þá fram í markaleik en liðið hafði að lokum betur með þremur mörkum gegn einu.

Víkingur R. 2-3 FH
0-1 Jakup Thomsen(18′)
1-1 Rick ten Voorde(63′)
2-1 Halldór Smári Sigurðsson(66′)
2-2 Jónatan Ingi Jónsson(77′)
2-3 Jakup Thomsen(82′)

HK 1-2 Fjölnir
1-0 Brynjar Jónasson(6′)
1-1 Guðmundur Karl Guðmundsson(39′)
1-2 Ingibergur Kort Sigurðsson(86′)

Fram 1-3 Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna