fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Ólafsvík hefur samið við hinn breska Harley Willard um að spila með liðinu í sumar.

Harley, sem verður 22 ára gamall á árinu, er alinn upp í akademíu Arsenal og síðar Southampton en hefur síðan þá spilað með liðum á Englandi, Svíþjóð og í Asíu.

Harley getur spilað sem sókndjarfur miðjumaður og kantmaður en hann kom til Víkings Ó. á reynslu fyrr í febrúar og lék einn æfingaleik. Þar skoraði hann og lagði upp mark.

Harley er væntanlegur aftur til landsins á næstu dögum og ætti að vera orðinn löglegur þegar Víkingur mætir ÍBV þann 23. febrúar

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi