fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Er staðráðinn í að spila fyrir Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Wilson, leikmaður Derby County, er staðráðinn í því að leika fyrir Liverpool einn daginn.

Wilson er samningsbundinn Liverpool en skrifaði undir lánssamning við Derby út tímabilið.

Þar hefur hann staðið sig vel og hefur myndað öflugt teymi með Mason Mount, leikmanni Chelsea.

Hann mun þó ekki spila lengi með Derby og ætlar að sanna sig fyrir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool.

,,Það mikilvægasta er að fara upp með Derby en Mason vill spila fyrir Chelsea og ég fyrir Liverpool,“ sagði Wilson.

,,Mér hefur alltaf liðið eins og leikmanni Liverpool. Það er allt á réttri leið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM