fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Er Arsenal að neyða hann til þess að hætta?

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, gæti íhugað að leggja skóna á hilluna samkvæmt fyrrum leikmanni liðsins, Paul Merson.

Özil fær ekki mikið að spila þessa dagana en þessi þrítugi leikmaður er ekki fyrstur á blað á Emirates.

Merson telur að Özil hugsi með sér vikulega hvort hann gæti ekki alveg eins sleppt því að vera þarna til að spila ekki mínútu.

,,Þú spilar þínum bestu leikmönnum og vinnur í kringum það. Özil er besti leikmaður Arsenal og spilar ekki, ég skil ekki,“ sagði Merson.

,,Hann hlýtur að sitja heima hjá sér og hugsa hvernig hann kemst í þetta lið.“

,,Ég veit ekki hvort þeir séu að reyna að neyða hann til að hætta eða ekki því hann hlýtur að hugsa að hann gæti alveg eins gert það ef hann kemst ekki í þetta lið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi