fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea vann Arnór og félaga – Celtic í vandræðum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea er í góðri stöðu í Evrópudeildinni eftir leik við Malmö í 32-liða úrslitum keppninnar.

Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Malmö sem fékk Chelsea í heimsókn á Swedbank Stadion.

Chelsea hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn einu og er í góðri stöðu fyrir heimaleikinn í næstu viku.

Celtic er á meðan í mjög slæmum málum eftir leik við spænska stórliðið Valencia á Celtic Park.

Valencia kom sá og sigraði í Skotlandi og fagnaði að lokum 2-0 sigri á útivelli.

Napoli vann góðan 3-1 sigur á Zurich frá Sviss á meðan Club Brugge kom mörgum á óvart og vann 2-1 heimasigur á Red Bull Salzburg.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Malmö 1-2 Chelsea
0-1 Ross Barkley(30)
0-2 Olivier Giroud(58′)
1-2 Anders Christensen(80′)

Celtic 0-2 Valencia
0-1 Denis Cheryshev(42′)
0-2 Ruben Sobrino(49′)

Zurich 1-3 Napoli
0-1 Lorenzo Insigne(12′)
0-2 Jose Callejon(21′)
0-3 Piotr Zielinski(77′)
1-2 Benjamin Kololli(83′)

Club Brugge 2-1 Salzburg
0-1 Zlatko Junuzovic(17′)
1-1 Stefano Denswil(65′)
2-1 Wesley(82′)

Sporting 0-1 Villarreal
0-1 Alfonso(3′)

Shakhtar Donetsk 2-2 Eintracht Frankfurt
0-1 Martin Hinteregger(7′)
1-1 Marlos(10′)
1-2 Filip Kostic(50′)
2-2 Junior Moraes(67′)

Plezen 2-1 Dinamo Zagreb
0-1 Dani Olmo(41′)
1-1 Ludek Pernica(54′)
2-1 Ludek Pernica(83′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega