fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Arnór fékk að negla í Hörð Björgvin: Sjáðu hvers vegna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er létt yfir strákunum í CSKA Moskvu sem hafa á síðustu vikum verið við æfingar í sólinni á Spáni.

Senn líður að því að deildin í Rússlandi fari af stað en Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru í herbúðum félagsins.

Á milli æfinga á Spáni var liðið að sprella en Hörður og Arnór fóru í keppni, þeir áttu að giska á um hvaða leikmann væri að ræða.

Arnór var öllur sterkari á því sviði en myndirnar af leikmönnum voru úr PES tölvuleiknum.

Hér að neðan má sjá keppnina og þegar Arnór fékk að negla í Hörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Maguire opinberar hvern hann valdi bestan á tímabilinu

Maguire opinberar hvern hann valdi bestan á tímabilinu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433
Fyrir 7 klukkutímum

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“