fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Andri Rafn framlengir við Breiðablik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Breiðabliks:

Miðjumaðurinn óþreytandi Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika því þrátt fyrir að vera ekki nema 27 ára gamall er Andri Rafn leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild frá upphafi.

Andri Rafn hefur leikið 302 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og skorað í þeim 16 mörk. Andri Rafn varð bikarmeistari með Blikum árið 2009 og Íslandsmeistari árið 2010. Þessi hógværi leikmaður hefur verið einn af bestu miðjumönnum deildarinnar undanfarin áratug.

Andri Rafn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í haust á Laugardalsvelli en hann var fram að því einn besti maður vallarins. Andri er nú kominn á gott skrið aftur og styttist í að stuðningsmenn Blika fái að sjá þennan frábæra leikmann aftur á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur