fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Andri Rafn framlengir við Breiðablik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 06:00

Andri Rafn skoraði sigurmark Blika.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Breiðabliks:

Miðjumaðurinn óþreytandi Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika því þrátt fyrir að vera ekki nema 27 ára gamall er Andri Rafn leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild frá upphafi.

Andri Rafn hefur leikið 302 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og skorað í þeim 16 mörk. Andri Rafn varð bikarmeistari með Blikum árið 2009 og Íslandsmeistari árið 2010. Þessi hógværi leikmaður hefur verið einn af bestu miðjumönnum deildarinnar undanfarin áratug.

Andri Rafn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í haust á Laugardalsvelli en hann var fram að því einn besti maður vallarins. Andri er nú kominn á gott skrið aftur og styttist í að stuðningsmenn Blika fái að sjá þennan frábæra leikmann aftur á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu