fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Zlatan spáir í spilin: United eða PSG?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður Manchester Unted og Paris Saint-Germain, var í dag beðinn um að spá í spilin fyrir viðureign þessara liða.

United og PSG eru að hefja leik í Meistaradeildinni en um er að ræða 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Zlatan hefur eins og áður sagði leikið með báðum liðum og er valið því erfitt fyrir hann.

,,PSG er að spila við lið sem er í toppformi þessa stundina svo það getur all gerst gegn United, gegn hvaða liði sem þeir spila,“ sagð Zlatan.

,,Ef þú hefðir spurt mig áður en gengi þeirra breyttist þá myndi ég segja PSG en nú er það erfitt.“

,,Ég held þó að PSG sé sigurstranglegra liðið vegna leikmannana sem þeir eru með innanborðs.“

,,Sama hvaða lið vinnur, þá er ég sigurvegari. Mitt lið verður ennþá í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus númer eitt, tvö og þrjú

Juventus númer eitt, tvö og þrjú
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær
433Sport
Í gær

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool
433Sport
Í gær

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn