fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Martial fer yfir muninn á Solskjær og Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial verður að öllum líkindum líkindum í byrjunarliði Manchester United í kvöld er liðið mætir PSG í Meistardeild Evrópu. Um er að ræð fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum.

Martial hefur eins og svo margir aðrir sprungið út undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Aukið frjálsræði hentar leikmönnum eins og Martial.

,,Við erum með stjóra með aðrar áætlanir og við reynum að fylgja því,“ sagði Martial en United hefur unnið tíu af ellefu leikjum sínum undir stjórn Solskjær.

,,Það er líklega auðveldara að spila þennan fótbolta en þann sem Jose Mourinho vildi.“

United mætir löskuðu PSG liði en Neymar og Edinson Cavani eru fjarverandi.

,,Við erum með mikið sjálfstraust með nýja stjóranum, mikill hugur í mönnum. Við erum að reyna að borga honum til baka og gefa allt í verkefnið. Það dugar vonandi í kvöld.“

,,Hann biður mig um að sækja meira, það er mitt starf. Að gera gæfumuninn og skapa hættur. Þetta gengur vel, sóknin hefur virkað vel og gerir það vonandi áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt