fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Getur ekki beðið eftir því að Messi leggi skóna á hilluna: ,,Ég tel niður dagana“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir aðdáendur Lionel Messi, leikmanns Barcelona en hann þykir vera einn besti ef ekki besti leikmaður heims.

Alvaro Arbeloa, fyrrum varnarmaður Real Madrid, er á meðal þeirra sem geta ekki notið þess að horfa á Messi.

Arbeloa mætti Messi nokkrum sinnum á ferlinum en hann þolir ekki að sjá Barcelona ganga vel og vill því að Messi leggi skóna á hilluna.

,,Ég virði Barcelona mikið því þeir eru með frábært lið og frábæran leikmann eins og Messi,“ sagði Arbeloa.

,,Hann er mjög góður þó að ég hafi aldrei náð að njóta þess að horfa á hann og mun aldrei gera.“

,,Ég vona að það sé ekki langt í að hann hætti, ég tel niður dagana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“