fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Endurtekið efni hjá Þrótti: Gulli Jóns segir upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Jónsson hefur samið um starfslok hjá Þrótti en það var að hans ósk. Er þetta annað árið í röð sem þjálfari liðsins hættir á undirbúningstímabilinu.

Ekki er ár síðan að Greg Ryder sagði starfi sínu lausu rétt fyrir mót. Þá tók Gunnlaugur við.

Af heimasíðu Þróttar:
Gunnlaugur Jónsson hefur látið af störfum sem aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti en gert hefur verið samkomulag um starfslok hans sem tekur gildi nú þegar. Gunnlaugur óskaði eftir starfslokum af persónulegum ástæðum og mikilla anna á öðrum vettvangi og var orðið við þeirri ósk og skilja leiðir í sátt allra aðila. Hann tók við liði Þróttar á erfiðum tímapunkti fyrir síðasta keppnistímabil og kom liðinu m.a. á mikið skrið í seinni umferð Inkasso-deildarinnar þar sem liðið tapaði ekki leik í átta umferðum, skoraði mikið af mörkum og lenti í 5.sæti deildarinnar eftir erfiða byrjun.

Gunnlaugi er þökkuð góð störf fyrir félagið og við Þróttarar óskum honum góðs gengis í komandi framtíð. Þórhallur Siggeirsson sem starfað hefur sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks og yfirþjálfari afreksstarfs mun taka tímabundið við aðalþjálfun flokksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Í gær

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Í gær

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin