fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Biður stuðningsmenn um að hætta hatrinu: ,,Hann er eins og bróðir minn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele De Rossi, fyrirliði Roma, hefur sent skilaboð til stuðningsmanna félagsins sem erui ósáttir með varnarmanninn Aleksandar Kolarov.

Kolarov var harðlega gagnrýndur í síðasta mánuði er Roma tapaði 7-1 gegn Fiorentina í ítalska bikarnum.

Kolarov fékk mikið hatur eftir þann leik en samband hans og stuðningsmanna Roma þykir ekki vera gott.

De Rossi biður stuðningsmenn þó um að haga sér betur en hann lítur á Kolarov eins og bróðir.

,,Ef þetta skemmda samband gæti verið lagað þá myndi það gera mig að ánægðasta manni heims,“ sagði De Rossi.

,,Ég hef alltaf verið partur af þessu og elska sutðningsmenn Roma og þeir hafa alltaf varið mig og verndað mig.“

,,Aleksandar er eins og bróðir minn. Það sem ég get sagt stuðningsmönnum: þið hafið alltaf treyst mér, gerið það aftur þegar ég segi ykkur að hann sé frábær atvinnumaður og einbeittur að því sem hann gerir“

,,Ég er ekki að segja að hann sé með Roma í blóðinu, nei ég er að segja að hann geri sitt besta, hann hefur aldrei sleppt æfingu og spilar við erfiðar aðstæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus númer eitt, tvö og þrjú

Juventus númer eitt, tvö og þrjú
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær
433Sport
Í gær

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool
433Sport
Í gær

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn