fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Sjáðu myndirnar: Baðst afsökunar eftir skelfilegt tap í Manchester

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, leikmaður Chelsea, baðst afsökunar á frammistöðu liðsins gegn Manchester City í gær.

Rudiger og félagar í Chelsea mættu á Etihad völlinn en þurftu að sætta sig við hörmulegt 6-0 tap.

Chelsea hefur verið í basli undanfarið og tapaði einnig nýlega stórt 4-0 fyrir Bournemouth.

Stuðningsmenn eru búnir að fá nóg af þessari spilamennsku og voru mjög reiðir í stúkunni í gær.

Rudiger gekk að stuðningsmönnum eftir leikinn og ásamt því að gefa einum heppnum treyju sína þá baðst hann afsökunar.

Chelsea er nú í sjötta sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Manchester United sem situr í fjórða sæti.

Hér má sjá myndir af því er Rudiger baðst afsökunar.
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist