fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Grindavík nældi í öflugan framherja – Kann að skora mörk

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík í Pepsi-deild karla fékk öflugan liðsstyrk í dag er framherjinn Patrick N’Koyi skrifaði undir.

N’Koyi er 29 ára gamall sóknarmaður en hann hefur undanfarin ár spilað með þónokkrum liðum.

N’Koyi hefur komið víða við á ferlinum og má nefna lið eins og Dundee í Skotlandi, Rapid Bucarest í Rúmeníu og Sukhothai í Taílandi.

Hann er þó þekktastur fyrir tíma sinn í heimalandinu, Hollandi og lék með FC Eindhoven og Fortuna Sittard við góðan orðstír.

N’Koyi skoraði 28 mörk í 63 deildarleikjum fyrir Fortuna og var einn öflugasti leikmaður næst efstu deildar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur