fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

De Gea gefur ekkert eftir: Þetta eru launin sem hann krefst

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea, einn besti markvörður í heimi ætlar ekki að gefa neitt eftir í kröfum sínum. Manchester United reynir að framlengja samning hans.

De Gea verður samningslaus eftir um 18 mánuði og vill United halda honum.

Ensk blöð segja að De Gea fari fram á 350 þúsund pund í laun á viku, hann vill fá ríflega launahækkun.

Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður félagsins með nálægt 400 þúsund pundum á viku og vill De Gea komast nálægt þeirri tölu.

United hefur hingað til ekki viljað gangast að þeim kröfum De Gea en félagið býst þó við að ná samkomulagi við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli