fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
433

Pogba með tvö er United komst í Meistaradeildarsæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 0-3 Manchester United
0-1 Paul Pogba(13′)
0-2 Anthony Martial(23′)
0-3 Paul Pogba(víti, 65′)

Manchester United vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Fulham.

Heimamenn í Fulham lentu undir með tveimur mörkum í fyrri hálfleik en þeir Paul Pogba og Anthony Martial skoruðu mörkin.

Pogba var svo aftur á ferðinni fyrir United á 65. mínútu leiksins er hann skoraði úr vítaspyrnu.

Öruggur 3-0 sigur United staðreynd og er liðið komið í 4. sæti deildarinnar á undan Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hannes pirraður: ,,Eitt skrítnasta mark sem ég hef fengið á mig“

Hannes pirraður: ,,Eitt skrítnasta mark sem ég hef fengið á mig“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Breiðabliks og Vals: Brynjólfur frábær en Hannes slakur

Einkunnir úr leik Breiðabliks og Vals: Brynjólfur frábær en Hannes slakur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola um rifrildið við Aguero: ,,Hann hélt að ég væri að kenna honum um“

Guardiola um rifrildið við Aguero: ,,Hann hélt að ég væri að kenna honum um“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neita að hleypa honum burt: ,,Staðan er ekki góð fyrir mig“

Neita að hleypa honum burt: ,,Staðan er ekki góð fyrir mig“