fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Pogba með tvö er United komst í Meistaradeildarsæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 0-3 Manchester United
0-1 Paul Pogba(13′)
0-2 Anthony Martial(23′)
0-3 Paul Pogba(víti, 65′)

Manchester United vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Fulham.

Heimamenn í Fulham lentu undir með tveimur mörkum í fyrri hálfleik en þeir Paul Pogba og Anthony Martial skoruðu mörkin.

Pogba var svo aftur á ferðinni fyrir United á 65. mínútu leiksins er hann skoraði úr vítaspyrnu.

Öruggur 3-0 sigur United staðreynd og er liðið komið í 4. sæti deildarinnar á undan Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Enn tapa Leiknismenn stigum – Selfoss á toppinn

Enn tapa Leiknismenn stigum – Selfoss á toppinn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Í gær

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn