fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Leeds jafnaði þegar 100 mínútur voru komnar á klukkuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ótrúleg dramatík á Riverside Stadium á Englandi í dag er Middlesbrough fékk Leeds í heimsókn.

Bæði lið eru að berjast um að komast upp í ensku úrvalsdeildina en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Það dugar Leeds til að komast á toppinn en Norwich á leik til góða og gæti tekið sætið aftur.

Leeds var að tapa leiknum þegar 100 mínútur voru komnar á klukkuna en miklu var bætt við.

Það kom upp atvik á varamannabekk Leeds og þurfti að stöðva leikinn en læknar voru kallaðir til.

Lewis Wing kom Middlesbrough yfir á 47. mínútu leiksins og var með forystuna þar til á 101. mínútu.

Kalvin Phillips náði þá að jafna fyrir Leeds og tryggði liðinu mikilvægt stig í ótrúlegum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta