fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

KSÍ má breyta merki sambandsins – Kemur gamla merkið sem allir elska aftur?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

73. ársþing KSÍ er hafið, en það er haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Nokkrar tillögur liggja fyrir þinginu. Eitt af því kemur að merki KSÍ.

,,1.3. Merki KSÍ er eign KSÍ og verndað af vörumerkjarétti. sýnir fánaveifu og knött fyrir ofan KSÍ
skammstöfunina. Merkið KSÍ er í íslensku fánalitunum., grunnurinn er hvítur, bókstafir bláir, fánaveifa
blá, hvít og rauð, og knöttur blár og hvítur,“ stóð í lögum.

Núna stendur aðeins. ,,Merki KSÍ er eign KSÍ og verndað af vörumerkjarétti“

Uppi er hugmyndir innan KSÍ að breyta merki sambandsins og vilja margir fá gamla merkið aftur til leiks, samkvæmt heimildum 433.is hefur það verið rætt innan KSÍ.

Gamla merkið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur